top of page

Um okkur

Verslun okkar er staðsett á Krókháls 4. Síminn verslunar er 567-1010. Neyðarsími er 663-3540. Kennitala 470278-0139

Opnunartími verslunarinnar er: Virka daga 09-18, Laugardaga 11-15. Lokað er á Laugardögum í júní, júlí og ágúst.

Lager okkar er staðsettur bakvið verslun en einnig í Selhellu 4 í Hafnafirði.

Harðviðarval ehf var stofnað árið 1978 af þeim hjónum Gottskálki Þorsteini Eggertssyni, Guðrúnu Einarsdóttur og syni þeirra Einari S. Gottskálkssyni. Harðviðarval er enn í dag fjölskyldufyrirtæki í eigu sömu fjölskyldu sem starfar á sömu kennitölunni síðan 1978. Sama fjölskyldan hefur rekið fyrirtækið frá upphafi og ber að taka fram að félagið hefur ekki fengið afskrifað frá bönkum eða öðrum lánastofnunum, Við teljum það mjög mikilvægan þátt í viðskiptum að traust sé til staðar og að ef eitthvað kemur upp á í viðskiptunum þá sé hægt að leita til okkar aftur. Ef þú finnur gólfefni sem stenst kröfur, verð sem að er hagkvæmt þá tryggjum við að við verðum til staðar næstu árin eftir að þú hefur átt viðskipti.

Starfsfólk
A9A90412-2B3E-4755-9D01-9CE9E23AC776_1_201_a.jpeg

Rekstrarstjóri

Einar Andri Einarsson

663-3540 / 567-1010

97F46C3A-BCFF-4ACC-B8F7-A04579EAD9B8_1_2

Markaðsstjóri & sölumaður

Ólafur Carl Gränz

567-1010

IMG_7547_edited.jpg

Sölumaður

Enok Magnússon

567-1010

Axel Sölvi Garðarsson.jpeg

Bílstjóri

Axel Sölvi Garðarsson

567-1010

SLO 102 230.jpg

Sölustjóri

​Ólafur Geir Guttormsson

567-1010

93934E20-54ED-4126-8022-C312E42D2327_1_201_a.jpeg

Sölumaður

Guðrún Einarsdóttir

567-1010

Sigurður Pétur Sveinbjörnsson.jpeg

Lagerstjóri

Sigurður Pétur Sveinbjörnsson

567-1010

Disegno Quick-Step 2.jpeg

Fjármál / Bókhald

Kolbrún Ýr

567-1010

Bæklingar og tækniupplýsingar
bottom of page