top of page
Linóleumdúkar

DLW Linoleum var og er það gólfefni sem öðrum fremur uppfyllir skilyrði fyrir vistvænt byggingarefni. Linoleum er fyrst og fremst unnið úr náttúrulegum hráefnum sem endurnýjast og nægilega mikið er til af í veröldinni.

Þegar lögð eru saman vistvænt hráefni, frábærir notkunareiginleikar og langur endingartími, ásamt fegurð, hlýleika og geislandi krafti, er DLW Linoleum einstakt í heimi gólfefna.

Hér að neðan má sjá brota brot af þeim línoleum gólfdúkum sem við bjóðum uppá.

Einnig geturu kynnt þér frekari upplýsingar um linoleum gólfdúka á heimasíðu DLW sem finna má hér.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

bottom of page