top of page
Linóleumdúkar

DLW Linoleum var og er það gólfefni sem öðrum fremur uppfyllir skilyrði fyrir vistvænt byggingarefni. Linoleum er fyrst og fremst unnið úr náttúrulegum hráefnum sem endurnýjast og nægilega mikið er til af í veröldinni.

Þegar lögð eru saman vistvænt hráefni, frábærir notkunareiginleikar og langur endingartími, ásamt fegurð, hlýleika og geislandi krafti, er DLW Linoleum einstakt í heimi gólfefna.

Hér að neðan má sjá brota brot af þeim línoleum gólfdúkum sem við bjóðum uppá.

Einnig geturu kynnt þér frekari upplýsingar um linoleum gólfdúka á heimasíðu DLW sem finna má hér.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

Verslun Krókhálsi 4 - 110 Reykjavík

Lager á Krókhálsi 4 og Selhellu 4

Harðviðarval ehf.

Krókhálsi 4 - 110 Reykjavík

Kt. 470278-0139

Sími: 567-1010

Neyðarsími: 663-3540

Opnunartími

Alla virka daga 9-18

Laugardagar 11-15

(Lokað á laugardögum Júní, Júlí og Ágúst)

Harðviðarval hefur ætíð leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum allt það nýjasta og besta í öllum tegundum gólfefnum ásamt því að bjóða mikið úrval hurða. Við erum með glæsilegan sýningarsal að Krókhálsi 4 en þar geta viðskiptavinir okkar séð sýnishorn af öllum þeim vörum sem við höfum upp á að bjóða ásamt því að leita ráða hjá gólfefna sérfræðingum okkar.

bottom of page