top of page
​Gólf- og frágangslistar

Hér má sjá vinsælustu tegundir af gólflistum sem fáanlegt er hjá okkur. Allt frá hvítum listum til lista sem samlitir eru parketinu.

Við allar tegundir á Quick-Step harðparketi, viðarparketi og vínylparketi er mögulegt að fá 100% samlita gólflista. Einnig er hægt að fá eitt flottasta tröppunefskerfi sem til er við öll harðparket, viðarparket og vínylparket frá Quick-Step.

Einnig bjóðum við uppá fjölmargar tegundir samskeyta lista þar sem parket og flísar mætast eða annara frágangslista.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

SO1958
SO1958

Hvítlakkaður mdf skrautlisti. 19x58 mm. Verð 1.970 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
SO1528
SO1528

Hvítlakkaður furulisti. 15x28 mm. Verð 1.852 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Hvítur 17x38
Hvítur 17x38

Filmulagður mdf listi. 17x38 mm. Verð 1.354 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
SO1243
SO1243

Hvítlakkaður furulisti. 12x43mm. Verð 1.870 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
1530HVL
1530HVL

Hvítlakkaður furulisti. 15x30 mm. Verð 1.888 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
SO1569
SO1569

Hvítlakkaður furulisti skraut. 15x69 mm. Verð 2.572 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
SO1662
SO1662

Hvítlakkaður mdf listi. 16x60 mm. Verð 1.904 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Nordic
Nordic

Filmulagður mdf listi. 17x38 mm. Verð 1.550 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Polar
Polar

Filmulagður mdf listi. 17x38 mm. Verð 1.550 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Brest
Brest

Filmulagður mdf listi. 17x38 mm. Verð 1.550 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Eldorado
Eldorado

Filmulagður mdf listi. 17x38 mm. Verð 1.550 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
1530EK
1530EK

Gegnheill lakkaður eikarlisti. 15x30mm Verð 1.888 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
QSPSKR 14X77
QSPSKR 14X77

Mdf listi fáanlegur í sama lit við allar tegundir á Quick-Step harðparketi. 14x77 mm. Verð 2.145 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
QSSK 12X58
QSSK 12X58

Mdf listi fáanlegur í sama lit við allar tegundir á Quick-Step harðparketi. 12x58 mm. Verð 1.893 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Scotia 17X17
Scotia 17X17

Mdf listi fáanlegur í sama lit við allar tegundir á Quick-Step harðparketi. 17x17 mm. Verð 1.194 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
QSVSKRB 12X55
QSVSKRB 12X55

Vínyl listi. Fáanlegur í sama lit og allar tegundir Pulse vínylparket frá Quick-Step. 12X55mm Verð 2.074 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
QSVSKRA 12X48
QSVSKRA 12X48

Fáanlegur í sama lit og allar tegundir Balance og Ambient vínylparket/flísar frá Quick-Step. 12X48mm Verð 1.995 kr per meter. Fyrir verðtilboð setjið ykkur í samband við sölufulltrúa.

press to zoom
Frágangslistar

Hér má sjá vinsælustu tegundir af frágangslistum hjá okkur.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

Samskeytalisti boginn
Samskeytalisti boginn

Samskeytalisti frá Kuberit. Fáanlegur í mörgum litum og lengdum með límrönd að neðan. Verð frá 3.522kr,- á meterinn.

press to zoom
Samskeytalisti T-Listi
Samskeytalisti T-Listi

Tröppunef frá Kuberit. Fáanlegur í mörgum litum og lengdum með límrönd að neðan. Verð frá 3.984kr,- á meterinn.

press to zoom
Samskeytalisti T-Listi
Samskeytalisti T-Listi

T-Listi frá Kuberit. Til í mismunandi breiddum, 2,7lm stykkið. Reyklitað ál. Verð frá 3.063kr,- meterinn

press to zoom
Samskeytalisti U-Skúffa
Samskeytalisti U-Skúffa

U-Skúffa til að loka enda á parketi. 2,7m stykkið, reyklitað ál. Til í 8, 10 & 15mm hæð. Verð 10.482kr stk

press to zoom
Z-Listi
Z-Listi

Z-listi frá Kuberit. Lokar samskeytum með hæðarmismun. 2,7m stykkið, reyklitað ál. Verð frá 3.692kr,- meterinn

press to zoom
Quick Step Incizo listi 7 í 1
Quick Step Incizo listi 7 í 1

Samskeytalisti frá Quick Step fáanlegur í öllum litum við Quick Step parket. 2,15m á lengd, hnífur og botn fylgir. Verð: 10.714kr,-

press to zoom
bottom of page