top of page
​Gólf- og frágangslistar

Hér má sjá vinsælustu tegundir af gólflistum sem fáanlegt er hjá okkur. Allt frá hvítum listum til lista sem samlitir eru parketinu.

Við allar tegundir á Quick-Step harðparketi, viðarparketi og vínylparketi er mögulegt að fá 100% samlita gólflista. Einnig er hægt að fá eitt flottasta tröppunefskerfi sem til er við öll harðparket, viðarparket og vínylparket frá Quick-Step.

Einnig bjóðum við uppá fjölmargar tegundir samskeyta lista þar sem parket og flísar mætast eða annara frágangslista.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

Frágangslistar

Hér má sjá vinsælustu tegundir af frágangslistum hjá okkur.

Ef þú ert með frekari spurningar, settu þig í samband við okkur

s:567-1010 eða á verslun@hvv.is.

bottom of page