top of page

Um okkur

Verslun okkar er staðsett á Krókháls 4. Síminn verslunar er 567-1010. Neyðarsími er 663-3540. Kennitala 470278-0139

Opnunartími verslunarinnar er: Virka daga 09-18, Laugardaga 11-15. Lokað er á Laugardögum í júní, júlí og ágúst.

Lager okkar er staðsettur bakvið verslun en einnig í Selhellu 4 í Hafnafirði.

Harðviðarval ehf var stofnað árið 1978 af þeim hjónum Gottskálki Þorsteini Eggertssyni, Guðrúnu Einarsdóttur og syni þeirra Einari S. Gottskálkssyni. Harðviðarval er enn í dag fjölskyldufyrirtæki í eigu sömu fjölskyldu sem starfar á sömu kennitölunni síðan 1978. Sama fjölskyldan hefur rekið fyrirtækið frá upphafi og ber að taka fram að félagið hefur ekki fengið afskrifað frá bönkum eða öðrum lánastofnunum, Við teljum það mjög mikilvægan þátt í viðskiptum að traust sé til staðar og að ef eitthvað kemur upp á í viðskiptunum þá sé hægt að leita til okkar aftur. Ef þú finnur gólfefni sem stenst kröfur, verð sem að er hagkvæmt þá tryggjum við að við verðum til staðar næstu árin eftir að þú hefur átt viðskipti.

bottom of page